Stjórn

Stjórn Hafnarborgar er skipuð bæjarstjóra Hafnarfjarðar auk tveggja einstaklinga sem eru tilnefndir af bæjarstjórn. Stjórnin skiptir með sér verkum og vinnur saman að því að styðja við fjölbreytta starfsemi þess.

Stjórn

  • Valdimar Víðisson
  • Pétur Gautur Svavarsson
  • Margrét Hildur Guðmundsdóttir

Listráð

Stjórn Hafnarborgar skipar þriggja manna listráð eftir tillögum forstöðumanns.

Hlutverk listráðs er að vera ráðgefandi varðandi listræna starfsemi safnsins og koma að ákvörðunum um innkaup og gjafir í samræmi við söfnunarstefnu þess.

Listráð

  • Brynhildur Pálsdóttir
  • Erling T.V. Klingenberg
  • Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir