Krydd veitingahús er sérrekið veitingahús á jarðhæð Hafnarborgar. Þar er boðið upp á fjölbreyttan matseðil, kokteila og bjór á krana í skemmtilegri stemningu.

  • Veisluþjónusta: Krydd býður upp á veitingar í tengslum við leigu á sölum Hafnarborgar.
  • Upplýsingar: Nánari upplýsingar um opnunartíma, borðapantanir og matseðil er að finna á heimasíðu Krydd.

Hafðu samband við Krydd í síma 558 2222 eða á netfangið krydd@kryddveitingahus.is.